Ég heiti Adam og spila körfubolta með meistaraflokki Hattar. Ég er líka styrktarþjálfari liðsins og hef ástríðu fyrir því að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum í hreyfingu.
Ég hlakka til að vinna með þér!
- Adam Eiður Ásgeirsson
"Adam er flottur þjálfari Bingo Maradonna."
- Veigar Páll Alexandersson
Adam er flottastur
- Kristinn Pálsson, landsliðsmaður og atvinnumaður á Ítalíu
Hæhæ
- Elías Pálsson, Augusta University
Sendu mér skilaboð á adam@fjaraust.net ef þú hefur áhuga á einkaþjálfun, þar sem 1-3 geta æft saman.